Snitzel Hráefni Um 1 kg svínalund 150-200 g smjör 80 g hveiti 3 pískuð egg 220 g brauðraspur Ólífuolía Steikarkrydd, salt, pipar   Aðferð Sinuhreinsið lundina og skerið í um 3 cm þykkar sneiðar. Leggið sárið upp og lemjið niður með buffhamri beggja megin. Sé um kvöldmáltíð að ræða má hafa sneiðarnar aðeins þykkari og þá verður hver

Bjórmarineruð svínalund á grillið Fyrir 4 - 6   Hráefni 1 kg svínalund 2 msk. salt 1 flaska Stella Artois bjór Steikarkrydd Caj P Smokey Hickory grillolía Aðferð Sinuhreinsið svínalundina og þerrið hana vel. Saltið og nuddið saltinu vel inn í vöðvann. Setjið í eldfast mót/annað ílát og hellið bjórnum yfir svo hann þeki lundirnar. Plastið vel og

Fyllt svínalund með geitaosti Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 svínalund 5-6 sneiðar af beikoni 6-7 smátt saxaðir sveppir ½  laukur smátt saxaður 2 pressaðir hvítlauksgeirar 2 stórar lúkur spínat 1 msk smátt saxaður graslaukur Lúka af smátt saxaðri steinselju Aðferð: Byrjaðu á því að skera í miðja