Einföld Sveitasæla 1 bjórglas  Hráefni 30 ml Martin Millers gin  20 ml ferskur sítrónusafi  Gróft sjávarsalt á hnífsoddi  90 ml grapegos  90 ml Stella Artois 1 límónusneið  Aðferð Setjið gin, sítrónusafa og salt í glasið og blandið aðeins með barskeið. Fyllið upp með grapegosi og bjór og skreytið hlutföllin á milli grapegoss og bjórs,

  Tortillu Kaka með graskeri 5 tortillur með grillrönd frá Mission 1 butternut squash 2 msk ólífuolía ½ tsk chiliduft 1 tsk cumin 1 tsk salt ¼ tsk pipar Smjör 250 g sveppir, skornir í smáa báta 1 laukur, smátt skorinn 2-3 hvítlauksrif, pressuð 1 rjómaostur frá Philadelphia Cheddar ostur, rifinn 100 g spínat 1-2 msk sýrður rjómi Kóríander Guacamole með fetaosti 3 stór

  BBQ vefjur með rifnu svínakjöti Uppskrift dugar í um 10 vefjur Hægeldað svínakjöt í BBQ (sjá uppskrift) Hrásalat (sjá uppskrift) Salat Rauðlaukur Kóríander Um 10 stk. Mission Wrap vefjur með grillrönd Sætkartöflu-franskar (meðlæti) Hitið vefjurnar á pönnu eða í álpappír í ofni. Raðið öllu saman í