Mexíkóskur kjúklingaréttur með bræddum osti og krydduðum hrísgrjónum Hráefni Kjúklingalæri, skinn og beinlaus, 400 g Taco krydd, 1,5 msk Basmati hrísgrjón, 120 ml Mexico fiesta, 1 tsk / Pottagaldrar Philadelphia Rjómaostur, 30 g Salsa sósa, 0,5 dl Rjómi, 80 ml Tómatpúrra, 1 msk Chipotle mauk, 1 tsk / Má sleppa Hvítlauksduft, 1 tsk Oregano, 0,5 tsk Cumin, 0,5

Fylltar kjúklingabringur Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 stk kjúklingabringur 200 g philadelphia rjómaostur 1 dl rautt pestó 1 ½ dl grænar ólífur (stein lausar) Ítölsk kryddblanda Ferskt basil Parmesan ostur Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200ºC. Blandið saman philadelphia, rauðu pestó og grænum ólífum sem hafa verið

Sterk grænmetissúpa Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 4 msk olífuolía 8 - 10 gulrætur, skornar í litla bita 2 bollar laukur, saxaður 1/2 blaðlaukur, saxaður 4 hvítlauksrif 1/2 tsk. chilliflögur 1 tsk. paprikukrydd 4 dósir, saxaðir tómatar 1 tsk. oregano 1 tsk salt 1 tsk svartur pipar 1/2 bolli rjómi 4 msk smjör 2 L vatn 2 grænmetisteningar Aðferð: 1. Hitið olífuolíu í potti eða

Bragðmikl­ir þorsk­hnakk­ar eldaðir í einni pönnu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 700 g þorsk­hnakk­ar salt og pip­ar 2 msk ólífu olía 2 hvít­lauks­geir­ar ½ tsk þurrkað rautt chilli ½ pakki for­soðnar kart­öfl­ur 200 g kirsu­berjatóm­at­ar 1 dl hvít­vín mosar­ella kúl­ur svart­ar heil­ar ólíf­ur Börk­ur af 1 sítr­ónu Ferskt