Sætkartöflu súpa Hráefni 500 g sæt kartafla 300 g gulrætur 1 laukur 2-3 msk olía 2 hvítlauksrif 1 líter grænmetissoð (vatn og grænmetisteningur) rautt chillí pestó ½ tsk cumin ½ tsk paprikukrydd Salt og pipar Svartar baunir Rifinn ostur Snakk (má sleppa) Aðferð Skerið laukinn niður og steikið á pönnu upp úr olíu.  Rífið hvítlaukinn út á og steikið létt.  Flysjið kartöfluna og

Sætkartöflu quinoa salat Hráefni 1 stk sæt kartafla 200 g eldað quinoa 1 rauðlaukur Salt og pipar ¼ tsk papriku krydd ¼ tsk cumin 1 hvítlauksgeiri 2 msk ólífu olía 1 dós nýrnabaunir 3 stk tómatar 3 msk fetaostur Fersk steinselja Sítróna Aðferð: Kveikið á ofninum, stillið á 200°C og undir+yfir hita. Flysjið sætu kartöfluna og skerið í litla bita, setjið í

Ofnbakaður kjúklingur og grænmeti   Hráefni 2 kjúklingabringur ½ tsk paprika krydd Salt og pipar ½ tsk oreganó 1 meðal stór sæt kartafla 250 g sveppir ½ rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar 3 dl rjómi 2 tsk kjúklingakraftur frá Oscar 200 g rifinn ostur með pipar Ferskt rósmarín   Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir og yfir hita. Skerið