Hátíðlegt lambakjöt með sælkerasósu Fyrir um 4 manns Hráefni Lambafille  4 lambafille  30 g smjör  Filppo Berio ólífuolía  3 hvítlauksrif, pressuð  Rósmarín  Salt og pipar eftir smekk Sveppasósa  2 msk smjör  1 box sveppir skornir í sneiðar  1 skarlottulaukur skorinn í sneiðar  3 hvítlauksrif rifin  2 msk hunang frá Rowse  2 dl Cune rauðvín  2 msk Oscar lambakraftur  1 dl vatn  2,50 dl rjómi  Salt og pipar eftir smekk Meðlæti  Salat og karftöflur eftir smekk Aðferð Lambakjöt Steikið lambafille upp úr smjöri og rósmarín og bætið hvítlauknum út í. Steikið

Marinerað lambaprime með bökuðu grænmeti, grænum baunum og rjómasósu Hráefni Lambaprime, 2x 250 g Rósmarín ferskt, 2 stilkar Hvítlaukur, 2 rif Kartöflur, 350 g Gulrætur, 150 g Herbs Provence, 1 tsk Grænar baunir, 100 g Rjómi, 250 ml Nautakraftur, 1 msk / Oscar Dijon sinnep, 1 tsk Parmesanostur, 7,5 g Sósulitur, eftir smekk Sósujafnari, eftir smekk Aðferð Saxið rósmarín (geymið stilkana)