Humar risotto Fyrir 4-5 Hráefni 800 g skelflettur humar frá Sælkerafiski 2 skalottlaukar 400 g Arborio hrísgrjón 100 ml Muga hvítvín 1250 ml vatn 2 msk. fljótandi humarkraftur frá Oscar 60 g smjör 60 g parmesanostur 2 hvítlauksrif Ólífuolía og smjör til steikingar Salt og pipar Söxuð steinselja Aðferð Byrjið á því að affrysta, skola og þerra humarinn, geymið. Útbúið soðið með

Risotto Uppskrift fyrir 4 Hráefni 320 g arborio hrísgrjón ½ smátt saxaður laukur 150 g Salsiccia ítalskar grillpylsur 1 líter vatn 1 ½ teningur grænmetis- eða nautakraftur 50 g smjör 50 g parmesan ostur Saffran krydd (duft) af hnífsoddi Salt og pipar Ólífuolía til steikingar Aðferð Byrjið á því að sjóða saman vatn og kraft og halda í þeim

Risotto með stökku chorizo og grænum baunum   Fyrir 4   Hráefni 12 dl vatn 3 msk grænmetiskraftur frá Oscar 4 dl arborio grjón 2 msk smjör 1 laukur 2-3 hvítlauksrif 1 dl hvítvín, ég notaði Ramon Roqueta Macabeo Chardonnay Salt og pipar 3 dl litlar grænar baunir, frosnar 200 g chorizo 1-2 dl ferskur parmigiano reggiano + meira til

Ljúffengt sveppa risotto Hráefni 500 g kastaníu sveppir (má líka blanda saman við portobello sveppi) 1 laukur (a.t.h. skipta í tvennt, notaður 2x í uppskriftinni) 100 g smjör (a.t.h. skipta í tvennt, notaður 2x í uppskriftinni) U.þ.b. 4 msk trufflu olía (a.t.h. skipta í tvennt, notaður 2x í uppskriftinni) ferkst timjan 3 ½