Hægeldaður franskur rauðvíns pottréttur með silkimjúkri kartöflumús Fyrir 2 Hráefni Halsans Kök fillet pieces, 1 pk / 320 g Gulrætur, 100 g Sveppir, 100 g Hvítur perlulaukur, 100 g Hvítlaukur, 8 rif Tómatpúrra, 2 msk Rauðvín, 120 ml Kallo grænmetisteningur, 1 stk / Grænn Niðursoðnir kirsuberjatómatar, 1 dós / Mutti eða Cirio Balsamic edik, 2 tsk Timian ferskt.

Langtímaeldaður ítalskur nautapottréttur með parmesan perlubyggi Hráefni Nauta chuck, 500 g / Hægt að panta hjá kjötbúðum með smá fyrirvara Rauðvín, 1 dl Perlulaukur, 10 stk Gulrót, 150 g Rófa, 250 g Hvítlaukur, 10 rif Steinselja, 10 g Rósmarín fersk, 8 g Sítrónu timían, 5 g / Eða garðablóðberg Kjötkraftur duft, 1 msk / Oscar Tómatpúrra, 2