Kjúklingur með parmaskinku og mozzarella Fyrir fjóra Hráefni 4 kjúklingabringur frá Rose Poultry16 basilíku laufblöð8 sneiðar ferskur mozzarellaPipar8 sneiðar parmaskinka3 dl panko raspur1,5 dl parmigiano reggiano1/2 dl steinselja, smátt skorinÓlífuolía Aðferð Skerið kjúklingabringurnar til helminga. Dreifið kjúklingnum á bökunarplötu þakta bökunarpappír. Setjið tvö basilíkulaufblöð á hverja sneið og eina sneið af mozzarella.

Sítrónupasta Fyrir 3-4 Hráefni 300-400 g spaghetti frá De cecco Ólífuolía  3 skarlottulaukar 2 hvítlauksrif, pressuð 150 g kastaníusveppir 150 g venjulegir sveppir 100 g spínat 1 pkn Philadelphia rjómaostur 1 sítróna 1 dl steinselja, smátt söxuð 1 dl parmigiano reggiano, rifinn Salt & pipar   Aðferð Byrjið á því að sjóða spaghetti samkvæmt leiðbeiningum. Á meðan útbúið þið sósuna. Skerið sveppi og

Ferskt kjúklingasalat með jarðaberjum & parmesan Fyrir 3 Hráefni 3 kjúklingabringur frá Rose poultry 1 dl Caj P grillolía með hvítlauk 10 ferskir aspasstilkar, skornir í bita Ólífuolía Salt & pipar 70 g hráskinka 1 msk hlynsíróp 125 g salatblanda 10-12 jarðaber frá Driscolls 10-12 kokteiltómatar Rauðlaukur eftir smekk 1-2 avókadó Parmigiano Reggiano eftir smekk   Salatdressing 80 ml ólífuolía 4 msk ferskur appelsínusafi Safi

Djúsí ofnbakað pasta   Fyrir 4-6   Hráefni 500 g nautahakk 250 g tómatpassata 2-3 msk tómatpúrra 1/2 laukur 2 hvítlauksrif, pressuð Kjötkraftur Salt og pipar 400 g penne pasta frá De Cecco 3 egg 4 msk steinselja 1 ½ dl Parmigiano-Reggiano 4 msk smjör 2 dl kotasæla 1 Philadelphia ostur Rifinn mozzarella ostur Aðferð Byrjið á að skera laukinn smátt og steikið hann við