Ofnbökuð langa með krösti í rjómaostasósu Uppskrift fyrir 4 Hráefni 600 g langa (einnig gott að nota t.d. þorsk eða ýsu) Ólífuolía 250 g sveppir 1 dl blaðlaukur, smátt saxaður ½ -1 dl hvítvín, ég notaði Ramon Roqueta Macabeo Chardonnay 1-2 hvítlauksrif, pressað eða rifið 200 g sólþurrkaðir tómatar, skornir í strimla 1 hreinn Philadelphia

Spagetti með kjötbollum Uppskrift fyrir fjóra til fimm fullorðna   Hráefni 800 g nautahakk ½ krukka pestó með sólþurrkuðum tómötum frá Filippo berio 1 dl kotasæla 1 dl parmigiano reggiano, rifinn 1 egg 2 hvítlauksrif 1 tsk origano Salt & pipar Ólífuolía Ferskur mozzarella Spaghetti frá De Cecco Fersk basilika Sósa Hunts tómatssósa í dós 1-2 hvítlauksrif 1 dl parmigano reggiano 2 msk Philadelphia rjómaostur Salt & pipar   Aðferð Byrjið á því að blanda saman nautahakki, pestó, kotasælu, parmigiano reggiano, eggi, pressuðu hvítlauksrifi, origano, salti og

Risotto með stökku chorizo og grænum baunum   Fyrir 4   Hráefni 12 dl vatn 3 msk grænmetiskraftur frá Oscar 4 dl arborio grjón 2 msk smjör 1 laukur 2-3 hvítlauksrif 1 dl hvítvín, ég notaði Ramon Roqueta Macabeo Chardonnay Salt og pipar 3 dl litlar grænar baunir, frosnar 200 g chorizo 1-2 dl ferskur parmigiano reggiano + meira til