BBQ tortilla pizza 8 tortillur (fyrir 4-6 manns) Hráefni 700 g Rose Poultry kjúklingalundir (1 poki) 8 mjúkar tortilla kökur Heinz sweet bbq sósa Rauðlaukur x 1 Rifinn ostur Kóríander Olía til steikingar Kjúklingakrydd Aðferð Steikið kjúklingalundirnar upp úr olíu og kryddið eftir smekk. Gott er að elda fyrst við háan hita þar til þær brúnast og

Taco ídýfa Hráefni 350 g Philadelphia rjómaostur við stofuhita 4 msk. salsasósa 400 g nautahakk ½ bréf tacokrydd Romaine salat Rifinn ostur Piccolo tómatar 1 x avókadó Kóríander Rauðlaukur Nachosflögur Aðferð Pískið rjómaost og salsasósu saman og smyrjið í botninn á eldföstu móti/skál/öðru með smá uppháum köntum. Geymið í kæli á meðan annað er undirbúið. Steikið hakkið og kryddið, kælið

Ostafylltar Brauðbollur Uppskrift að 36 litlum brauðbollum Hráefni 430 g smjördeig, frosið (6 plötur) 5-6 dl rifinn cheddar ostur 1 pkn Philadelphia rjómaostur með graslauk 6 vorlaukar 1-2 egg Sesamblanda (eða kaupa tilbúið út í búð) 3 msk ljós sesamfræ 3 msk svört sesamfræ 1 tsk laukduft 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk salt Aðferð Byrjið á því að afþýða deigið. Skerið

Þorskur í rjómalagaðri hvítvínssveppasósu   Hráefni 1000 g Þorskhnakkar 2 msk smjör 250 g sveppir 2 hvítlauksrif Lítið búnt ferskt timjan 1 msk gróft sinnep 1-2 dl hvítvín 2 ½ dl rjómi 100 g rifinn ostur Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Setjið 1 msk af smjöri á pönnuna og steikið fiskinn mjög létt á báðum hliðum, bara rétt