Ofnbakaðar Tortillarúllur Fyrir 2-3 Hráefni 500 g nautahakk Krydd: 1 tsk salt, ¼ tsk chili duft, ½ tsk cumin, ½ tsk reykt paprika, ½ tsk laukduft 1 pkn original tortilla frá Mission (fæst t.d. í Krónunni og Fjarðarkaup) 1 laukur 2-3 hvítlauksrif, pressuð eða rifin 1 salsa sósa frá Mission Sýrður rjómi 4 tómatar, smátt

Ofnbakaður kjúklingur og grænmeti   Hráefni 2 kjúklingabringur ½ tsk paprika krydd Salt og pipar ½ tsk oreganó 1 meðal stór sæt kartafla 250 g sveppir ½ rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar 3 dl rjómi 2 tsk kjúklingakraftur frá Oscar 200 g rifinn ostur með pipar Ferskt rósmarín   Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir og yfir hita. Skerið