Humarsalat Hráefni Um 660 g skelflettur humar frá Sælkerafiski (2 pk) 1/3 sítróna (safinn) 2 msk. ólífuolía 2 hvítlauksrif (rifin) ½ tsk. salt ½ tsk. hvítlauksduft ¼ tsk. pipar Aðferð Skolið og þerrið humarinn vel. Blandið öllu öðru saman í skál og leyfið humrinum síðan að marinerast í leginum í að minnsta kosti 3 klukkustundir eða

Svalandi hvítvín fyrir sumarið Á sumrin breytist gjarnan neyslumynstrið okkar á vínum og með hækkandi sól og hlýnandi veðri eykst neysla gjarnan á hvítvínum, rósavínum og freyðivínum. Ástæðurnar eru sjálfsagt þær að þessi vín eru frískandi og kæld og passa líka einstaklega vel með léttari mat