Brakandi ferskt kjúklingasalat með avocado, mangó og hunangs-lime dressingu
Brakandi ferskt kjúklingasalat með avocado, mangó og hunangs-lime dressingu Fyrir 2 Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 400 g Miðausturlenskt kjúklingakrydd, 1,5 msk / Kryddhúsið Límónusafi, 2 msk Ólífuolía, 4 msk Hunang, 1 msk Smátt saxaður kóríander, 2 msk Hvítlauksrif, 1 lítið Avocado, 1 stk Mangó, 1 stk Sólskinstómatar, 120 g Rauðlaukur, ½ lítill Radísur, 4 stk Ristuð graskersfræ, 5 msk Ferskt