Myrká 1 glas á fæti  Hráefni 30 ml Roku-gin  30 ml Bols crème de cassis 30 ml vermút klaki, kirsuber, til að skreyta drykkinn ef vill  Aðferð Setjið allt hráefnið í blöndunarkönnu með klökum og hrærið vel. Hellið í gegnum sigti yfir í kælt kokteilaglas, skreytið með kirsuberi ef vill.   Umsjón / Hanna Ingibjörg

Hrekkjavöku drykkir Hauskúpu-skotið 1,5 cl Mickey Finn‘s hindberjalíkjör 1,5 cl lakkríslíkjör Hauskúpunammi Súra nammi-skotið 3 cl Mickey Finn‘s Epla líkjör Súr grænn nammi hringur Bubble Fizz 2 cl Mickey Finn‘s hindberjalíkjör 2 cl Mickey Finn‘s bláberjalíkjör Fylla glasið með klaka, hella fyrst Mickey Finn‘s hindberjalíkjör í botninn, fyllta svo upp með Sprite og hella í lokinn

Heitt jólakakó með Stroh Uppskrift dugar í 3-4 glös Hráefni: 500 ml nýmjólk 2 stjörnuanís Börkur af hálfri appelsínu (í stórum sneiðum) 100 g dökkt súkkulaði 1 msk. sykur 1 msk. Cadbury bökunarkakó ¼ tsk. salt ¼ tsk. kanill 100-150 ml Stroh 60 romm Þeyttur rjómi, súkkulaðispænir og rifinn appelsínubörkur til skrauts Aðferð: Setjið mjólk, stjörnuanís og börkinn af