Coyam: eitt vinsælasta lífræna vínið á markaðnum „Coyam hefur alltaf verið lykilþátturinn í sögu Emiliana.“ Þannig kemst Cristián Rodríguez, forstjóri víngerðarinnar Emiliana að orði. Allt frá fyrsta árgangnum, sem leit dags ljós árið 2001, hefur Coyam rakað að sér verðlaunum og viðurkenningum víðsvegar um heiminn, þar með