Grískar kjötbollur með jógúrt sósu og kúskús Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni (kjötbollur): 1 pakki nautahakk ¼ bolli brauðrasp ¼ bolli steinselja eða kóríander ½ laukur 1 hvítlauksgeiri 2 msk sítrónusafi ásamt sítrónuberki af einni sítrónu  1 egg 1 tsk oregano ½ tsk cumin ½ fetakubbur rifinn í litla bita salt og pipar   Hráefni (Tzatziki jógúrt sósa): 1 agúrka (rifin

  Svínalund með geitaosta fyllingu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Fylling: Geitaostur (má nota hvaða ost sem er t.d camenbert) Grilluð paprika Sólþurrkaðir tómatar Spínat Valhnetur Beikon Aðferð: Sjóðið spínat í 1 mínútu, kælið það undir köldu vatni og skerið það svo smátt og setjið í skál. Skerið sólþurrkaða tómata, grillaðar paprikur og valhnetur smátt. Blandið öllu saman í