Myrká 1 glas á fæti  Hráefni 30 ml Roku-gin  30 ml Bols crème de cassis 30 ml vermút klaki, kirsuber, til að skreyta drykkinn ef vill  Aðferð Setjið allt hráefnið í blöndunarkönnu með klökum og hrærið vel. Hellið í gegnum sigti yfir í kælt kokteilaglas, skreytið með kirsuberi ef vill.   Umsjón / Hanna Ingibjörg

Holy Moly Hráefni Whitley Neill rabbarbara & engifer gin, 4,5 cl St. Germain, 3 cl Sítrónusafi, 2 cl Síróp úr kirsuberjakrukku, 2 cl Eggjahvíta, 1 stk Kirsuber til skrauts Aðferð Setjið öll hráefnin nema kirsuberið í kokteilhristara og hristið kröftuglega í 20 sek til að mynda góða froðu. Bætið klökum út í og hristið

Blóðappelsínu whiskey sour Hráefni 6 cl whiskey 6 cl blóðappelsínusafi 3 cl sítrónusafi 3 cl sykursíróp (líka mjög gott að nota 50/50 sykursíróp og síróp úr kirsuberjakrukkunni) Skraut: Kirsuber Aðferð Setjið viskí, blóðappelsínusafa, sítrónusafa og sykursíróp í kokteilhristara með klaka. Hristið vel í 10-15 sek. Hellið í glas með klökum og skreytið með kirsuberi Uppskrift:

Cherry tequila smash   Hráefni: Kirsuber, 5 stk Tequila silver, 2,5 cl Grenadine síróp, 1,5 cl Angustora bitter, 3-4 döss Sódavatn Aðferð: Fjarlægið stilkinn og steininn úr kirsuberjunum, setjið í kokteilhristara og stappið berin vel. Bætið tequila, bitterum og sírópi út í hristarann ásamt klaka og blandið vel saman. Hellið í kælt viskíglas fyllt af muldum