Ljúffengur parmesan kjúklingaborgari Fyrir 3-4 Hráefni fyrir kjúklingaborgara 3 kjúklingabringur 1 ½ dl Panko raspur 1 ½ dl parmesan ostur 1 egg Cayenne pipar Salt og pipar Ferskur mozzarella ostur, 2 stórar kúlur Klettasalat eða salatblanda Tómatar Fersk basilika Hamborgarabrauð Aðferð Pískið egg í skál. Hrærið saman raspi, rifnum parmesan osti, cayenne pipar, salti og pipar í djúpum diski eða

Stökkt og bragðmikið kjúklingasalat   Hráefni 6 úrbeinuð klúklingalæri Kjúklingakryddblanda 1 búnt grænkál 1 stk gulrót 1 stk rauð paprika 1 stk rautt epli 1 msk furuhnetur 1 dl fetaostur Hvitlaukssósa   Aðferð:   Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir+yfir. Kryddið kjúklingalærin vel með kryddinu, setjið þau í eldfastmót og bakið þar til þau eru elduð í gegn,