Heitt jólakakó með Stroh Uppskrift dugar í 3-4 glös Hráefni: 500 ml nýmjólk 2 stjörnuanís Börkur af hálfri appelsínu (í stórum sneiðum) 100 g dökkt súkkulaði 1 msk. sykur 1 msk. Cadbury bökunarkakó ¼ tsk. salt ¼ tsk. kanill 100-150 ml Stroh 60 romm Þeyttur rjómi, súkkulaðispænir og rifinn appelsínubörkur til skrauts Aðferð: Setjið mjólk, stjörnuanís og börkinn af