Silungur í sítrónu, hvítlauks & hvítvínssósu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 silungsflök 2 msk ólífuolía 1 tsk þurrkað timían 1 tsk þurrkuð steinselja 1 tsk þurrkað oregano 4 hvítlauksgeirar 3 msk sítrónusafi 2 msk hvítvín 2 msk smjör 2 msk söxuð steinselja Aðferð: Leggið silunginn í eldfastmót

Þorskhnakkar Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 700 gr Þorskur Brauðraspur Gulrætur Blaðlaukur Sellerí Íslenskar kartöflur 1 msk. smjörlíki 1 msk. Olífuolía 1 sítróna Salt og pipar (eftir smekk) Aðferð: Byrjið á því að sjóða kartöflurnar í 15 mínútur, með smá salti. Skerið niður gulrætur, blaðlauk, og sellerí í litla ræmur. Hitið pönnuna

Lax og jarðaberjarsalsa Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 800g lax salt sítrónu pipar ½ krukka fetaostur franskar baunir 10 jarðaber 1 stk vorlaukur safi úr ½ lime   Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200ºC. Skerið laxinn í bita og kryddið hann vel með salti og sítrónu pipar eftir smekk. Setjið

Spænskur þorskréttur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 Rauðlaukur 3 Hvítlauksgeirar 2 Pakkar kirsuberjatómatar eða um 750g Þorskhnakkar skornir í jafna 6 bita 6 Hráskinkusneiðar Grænar ólífur eftir smekk Steinselja Ólífuolía Salt & pipar Aðferð: Hitið ofninn í 200°. Skerið rauðlaukinn og hvítlaukinn í þunnar sneiðar og tómatana til helminga og

Lax með sesamsteiktum núðlum Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: Eggjanúðlur (eða hvaða núðlur sem er) 2 smátt saxaðir hvítlauksgeirar Þumall af engifer 1 ferskur chilli eða tsk af chilliflögum 2 gulrætur 1 rauð paprika ferskt rauðkál Zucchini 2 laxaflök Teryakisósa Soyasósa Sesamolía Aðferð: Skerðu laxinn í 3-4 cm strimla og raðaðu þeim á eldfast mót. Helltu teryakisósu yfir ásamt nokkrum sneiðum af engifer

Bragðmikl­ir þorsk­hnakk­ar eldaðir í einni pönnu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 700 g þorsk­hnakk­ar salt og pip­ar 2 msk ólífu olía 2 hvít­lauks­geir­ar ½ tsk þurrkað rautt chilli ½ pakki for­soðnar kart­öfl­ur 200 g kirsu­berjatóm­at­ar 1 dl hvít­vín mosar­ella kúl­ur svart­ar heil­ar ólíf­ur Börk­ur af 1 sítr­ónu Ferskt

  Saltfiskur með portúgölsku ívafi Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 700 g saltfiskhnakkar um það bil 10-15 forsoðnar kartöflur 30 g smjör 1 lítill laukur 3 hvítlauksrif 1 dl svartar ólífur, skornar í sneiðar. ½ hvítlauksostur ½ poki rifinn ostur   Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Val: Setjið vatn

Litríkt Fiski Taco Uppskriftin er fyrir fjóra og tekur um 40 mínútur að elda. Regnboga hrásalat, uppskrift: 1/2 haus rauðkál, smátt skorinn 1/2 haus kínakál, smátt skorinn 3 gulrætur, skrældar og rifnar 1 dl smátt saxað kóríander safi úr 1/2 sítrónu 2 msk sýrður rjómi 2 msk majónes Aðferð: Skerið allt grænmetið smátt niður og blandið saman í

  Lax með kúskús & balsamic gljáa Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 laxaflök með roði Balsamic sýróp Salt og pipar Sítróna 1 bolli kúskús 2 bolli vatn 6-7 sólþurrkaðir tómatar smátt skornir 1 rauðlaukur smátt skorinn 1 fetakubbur eða 1 dós af fetaosti 1 lúka söxuð steinselja Aðferð: Þerrið laxinn með eldhúspappír, saltið og piprið flökin og bætið