Frönsk súkkulaðikaka með Cointreau rjóma og súkkulaðikremi Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: Frönsk Súkkulaðikaka 4 egg 2dl sykur 200gr smjör 200gr suðusúkkulaði 1 dl hveiti Krem á frönsku súkkulaðikökuna 1 dl rjómi 20 stk fílakaramellur Cointreau Rjómakrem 4 dl rjómi 100 gr rjómasúkkulaði 20 gr smjör 1/2 dl

Tiramisu með appelsínulíkjör Uppskrift: Linda Ben Hráefni: U.þ.b. 20 stk Lady Finger kexkökur (magn fer eftir hvaða form er notað) 3 egg, aðskilin í eggarauður og eggjahvítur 50 g sykur Kornin úr ½ vanillustöng eða 1 tsk vanilludropar 250 g mascapone ostur 150 ml espresso ½ dl

Cointreau súkkulaðimús Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 150gr 60% súkkulaði 60gr ósaltað smjör 2 msk. Espresso 2cl Cointreau líkjör 3 stór egg 60gr flórsykur 1 tsk. vanilludropar Aðferð: Bræðið saman súkkulaði, ósaltað smjör, espresso við vægan hita yfir vatnsbaði. Þegar súkkulaðið og smjörið er vel sameinað, bætið því cointreau saman

Jólabrauð með rommi Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 130 ml mjólk 1 bréf þurrger 400 g hveiti 1 msk vanillusykur 1 tsk kanill ½ tsk engifer krydd ¼ tsk salt 3 egg 3 tappar Stroh 60 150 g rjómaostur 18% fita 90 g brætt smjör, látið kólna 100

Cointreau ávaxtasalat með pistasíu rjóma Hráefni: (fyrir fjóra) 185 ml ferskur appelsínusafi 100 g hvítur sykur 2 msk. Cointreau líkjör 4 ferskjur 150 g rifsber 500 g fersk jarðarber 125 g bláber 200 ml rjómi (létt þeyttur) 55 g pistasíuhnetur (skornar gróft) Aðferð: Blandaðu saman appelsínusafa og sykri í pott við lágan hita. Leystu sykurinn upp og