Pappardelle í chorizo og fennel sósu   Fyrir 2 Hráefni Spænsk chorizo, 125 g Laukur, 100 g Fennel, 200 g Hvítlaukur, 3 rif Tómatpúrra, 2 msk Tómatpassata, 2 dl Hvítvín, 80 ml Grænmetistengingur, 1 stk Pappardelle eða tagliatelle, 200 g Steinselja, 5 g Mozzarellakúlur litlar, 6 stk   Aðferð Skerið fennel í tvennt. Skerið kjarnann svo úr og toppinn frá (geymið grænu

Lúxus lasagna með parmesan bechamel sósu Fyrir 4-5   Hráefni Nautahakk, 500 g Salsiccia pylsur, 300 g / Tariello. Fást frosnar í Hagkaup, Krónunni og Melabúðinni Lasagna plötur, Eftir þörfum / Ég notaði plöturnar frá Filotea, Fást í Hagkaup Laukur, 1 stk Sellerí, 30 g / 1 stilkur Hvítlauksrif, 3 stk Tómatpúrra, 2 msk Hvítvín, 150