Stökkar grænmetis tostadas Fyrir 2 Hráefni 4 dl blómkál, smátt skorið 2 dl sveppir, smátt skornir 1 portobello sveppur, smátt skorinn (má sleppa eða nota meiri sveppi) 2 dl kjúklingabaunir 1 dl skarlottulaukur, smátt skorinn 2 msk ólífuolía 1 msk harissa krydd Salt & pipar eftir smekk 2 spelt og hafra tortillur frá Mission 2 dl rifinn

Blómkáls taco með BBQ sósu og hrásalati Uppskrift fyrir 3-4 Hráefni Street taco frá Mission (Mæli með þremur taco á mann) Ólífuolía 400-500 g blómkál 1½ dl Heinz Sweet Barbeque sósa ½ tsk laukduft ½ tsk hvítlauksduft ½ tsk saltflögur ¼ tsk pipar Hrásalat 300-400 g hvítkál 6 msk Heinz majónes 2-3 msk jalapeno Avókadóstappa 2-3 avókadó ½ lime Salt & pipar Ferskur kóríander