Suðræn sæla Háefni 1 glas á fæti 4 cl Mount Gay romm 2 msk. Sykursýróp Cayanna-pipar á hnífsoddi Engiferbjór 1 appelsínusneið Klakar Aðferð Setjið klakana í glasið, blandið cayenne-piparnum saman við sykursýrópið ásamt romminu og hellið yfir klakana í glasinu. Hrærið með langri barskeið og fyllið upp með engiferbjórnum og setjið eina appelsínusneið ofan í

Jura Sunset   Hráefni: 25ml. Jura 10. 25ml. Galliano L'Aperitivo. (25ml. er ekki heilög tala en hlutföllin ættu að vera jöfn.) Fyllið með góðu tónikvatni og setjið eina appelsínusneið út í. Aðferð: Hrærið drykkinn í belgmiklu glasi/rauðvínsglasi fyllið með muldum klökum.

Negroni Hráefni: 3 cl Martin Millers gin 3 cl Antica Formula Vermouth 3 cl Galliano L‘Aperitivo 1 Appelsínusneið Klaki Aðferð: Blandið öllum hráefnum saman í glas með klaka og skreytið með appelsínusneið.