Adobe Sauvignon Blanc Reserva 2016


Vinotek segir;

Bodegas Emiliana, er einn stærsti framleiðandi lífrænt ræktaðra vína í heiminum, þar á meðal Adobe-línunnar, en alls ræktar vínhúsið vínvið lífrænt á tæplega þúsund hektörum.Vínið er fölgult, sætur sítrus, lime og limebörkur, þarna er líka gul melóna og ferskjur, ferskt með nokkuð sætum og mjúkum ávexti í munni. 1.999 krónur. Mjög góð kaup.

Share Post