Whiskey Grape kokteill

Linda Ben ritar:

Whisky Greip kokteill

  • 3 cl Jim Beam Bourbon
  • 6 cl safi úr greip
  • 1-2 tsk sykur síróp
  • 6 cl sódavatn
  • Nokkrir klakar
  • 1 þunn sneið af greipávexti
  • 1 grein ferskt timjan

Aðferð:

  1. Setjið nokkra klaka í kokteilglas. Setjið viskí, greip safa og sykursíróp í glasið og hrærið saman með kokteilskeið. Fyllið upp með sódavatni.
  2. Skreytið drykkinn með sneið af greip ávexti og timjan sneið.

Share Post