Tom Collins kokteill

Linda Ben ritar:

Kokteill

  • 60 ml Dry Gin
  • 30 ferskur sítrónu safi
  • 20 ml einfalt sykur síróp
  • Sódavatn
  • Sítrónusneiðar

Aðferð

  1. Setjið gin, sítrónu safa og sykur síróp í hátt glas, fyllið glasið af klökum.
  2. Fyllið upp glasið með sódavatni og skreytið með sítrónu sneiðum.
Share Post