Margarita

Hráefni:

4 cl Sauza tequila

2cl Cointreau

2 cl limesafi

Salt

Klaki

Aðferð:

Kælið glasið með klökum á meðan drykkurinn er hristur.

Setjið salt í undirskál, vætið brúnina á glasinu með lime og dýfið glasinu ofan í saltið.

Blandið Cointreau, tequila og lime safanum saman með klaka í hristara og hristið vel og hellið svo drykknum í glasið.

 

 

Share Post