Kokteillinn Leynigarðurinn

Hráefni

4 cl The Botanist gin

2 cl Elderflower líkjör

2 cl Ferskur sítrónusafi

4 cl Lamberti Rosé

Aðferð:

Blandið gininu, líkjörnum og sítrónusafanum saman í hristara og hristið með klaka og streynið blöndunni síðan út í freyðivínsglas.
Fyllið síðan upp með Lamberti Rose og skreytið með sítrónuberki.

Share Post