Jarðaberja Rosé freyðivínskokteill

Hráefni

3cl Russian Standard Vodka

2cl Sítrónudjús

2cl jarðaberjamix (búið til úr ferskum jarðaberjum)

Sparkling Rosé Lamberti (fylla uppí glas)

1. msk sykur

Klaki

Fersk jarðaber til skreytingar

Aðferð

1. Búið til jarðaberjamixið með því að setja jarðaberin í blandara ásamt matskeið af sykri.

2. Í kokteilhristara, hristið öll hráefnin saman fyrir utan Rosé vínið.

3. Hellið ofan í klakafull glös.

4. Fyllið uppí glösin með rosé víninu.

5. Skreytið með jarðaberi á glastoppinn.

Share Post