Grænn og vænn gúrku gin kokteill

Linda Ben ritar:

Uppskrift fyrir tvo drykki

Aðferð:

  1. Skerið hörðu endana af gúrkunni og setjið hana svo í blandara svo hún verði að safa. Sigtið safann svo hann verði tæju laus.
  2. Fyllið glösin af frekar stórum klökum. Fyllið glösin upp 2/3 af gúrkusafa, setjið 30 ml af gini í hvert glas, kreystið safann úr ½ lime í hvort glasið og fyllið svo upp með tonic vatni. Skreytið með myntu.
Share Post