Freyðivínskokteill

 


 

Freyðivíns kokteill

Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir

Hráefni:

1 fl. Lamberti Prosecco

1 lime

1 granatepli (nota fræin)

Aðferð:

Fræhreinsið granateplið, setjið helminginn til hliðar og helminginn í sikti undir skál og kreistið með skeið í gegnum siktið og fáið safan úr fræjunum. Hellið aðeins meira en botnfylli af safanum i hvert glas ásamt nokkrum fræjum. Fyllið upp með ísköldu prosecco.

 

 

Share Post