wicked-coco-2

Fireball Kakó

Hráefni:

3 cl Fireball Whisky
12 cl mjólk
4 matskeiðar súkkulaði duft (við notuðum Swiss Miss)

1/8 teskeið malaður kanill
1/8 teskeið allspice krydd

1/16 teskeið malaður negull
Þeyttur rjómi og súkkulaðispænir sem skraut

 

Aðferð, sjá myndband: https://www.youtube.com/watch?v=p5UblAZ1IQE

Blandið öllum hráefnunum saman í pott nema Fireball og hitið eins og þið séuð að búa til heitt kakó. Hellið Fireball líkjörnum í bolla og blandið kakó blöndunni saman við og skreytið með þeyttum rjóma og súkkulaðispæni.

Post Tags
Share Post