Sumarlegur og ótrúlega bragðgóður kokteill sem þú átt eftir að elska, sama hvort þú sért mikið fyrir bjór eða ekki!

Beergaríta (Bjór margaríta)

Uppskriftin miðast við tvö glös

  • 1 staup Tequila
  • 1 staup Cointreau
  • 2 staup lime safi
  • 1 Corona bjór skiptur á milli glasanna

 

 

Aðferð:

  • Fyllið glösin af klökum og setjið einnig nokkra klaka ofan í blandarann.
  • Setjið tequila, cointreau og lime safa í kokteilhristara og hristið saman.
  • Takið klakana úr glösunum og skiptið kokteilnum á milli glasanna. Hellið bjórnum svo í glösin.

Beergaríta kokteil uppskrift og myndband bjór margaríta

Share Post