Fetaostasalsa

Uppskrift: Linda Ben

Hráefni:

2 dl smátt skornir tómatar

2 stór avocadó, skorin í bita

1/3 rauðlaukur, smátt skorinn

1 vorlaukur, smátt skorinn

1 dl ferkst kóríander, smátt skorið

safi úr ½ sítrónu

1 krukka fetaostur

Klípa af salti

Aðferð:

Blandið öllu saman í skál og berið fram með nachos og ísköldum Corona bjór.

Post Tags
Share Post