Töfrandi tómatsúpa og gratínerað hvítlauksbrauð Uppskrift fyrir 4 - 5 Hráefni 1 laukur (saxaður) 2 gulrætur (saxaðar) 2 hvítlaukrif (söxuð) 50 ml Muga rauðvín 40 g hveiti 100 g Hunt‘s tómatpúrra 300 ml vatn 2 x dós (411 g) af Hunt‘s tómötum (Basil-Garlic-Oregano) 300 ml rjómi 1 msk. söxuð basilíka 1 msk. Oscar grænmetiskraftur (duft) 30 g smjör Salt, pipar