Ribeye með parmesansósu og bökuðu grænmeti   Fyrir 2   Hráefni: Ribeye, 2x 250 g Kartöflur, 300 g Gulrætur, 150 g Sprotakál eða spergilkál, 200 g Perlulaukur, 8 stk Smjör, 50 g Hvítlaukur, 3 rif Hveiti, 2 msk / 15 g Nautasoð, 250 ml Rjómaostur, 30 g Rjómi, 125 ml Parmesan ostur rifinn, 12 g Herbs de Provence, 1 tsk Aðferð: Takið kjötið