Spagetti með kjötbollum Uppskrift fyrir fjóra til fimm fullorðna   Hráefni 800 g nautahakk ½ krukka pestó með sólþurrkuðum tómötum frá Filippo berio 1 dl kotasæla 1 dl parmigiano reggiano, rifinn 1 egg 2 hvítlauksrif 1 tsk origano Salt & pipar Ólífuolía Ferskur mozzarella Spaghetti frá De Cecco Fersk basilika Sósa Hunts tómatssósa í dós 1-2 hvítlauksrif 1 dl parmigano reggiano 2 msk Philadelphia rjómaostur Salt & pipar   Aðferð Byrjið á því að blanda saman nautahakki, pestó, kotasælu, parmigiano reggiano, eggi, pressuðu hvítlauksrifi, origano, salti og