Small Beer Brew Co.: Enginn smá bjór! Hækkandi sól og hlýnandi veður þýðir óhjákvæmilega að tilefni gefast í auknum mæli til að fá sér hressandi svaladrykk undir heiðum himni. Flest höfum við nokkuð skýra hugmynd um hvað við viljum hafa í hrímköldu glasi undir heiðum himni