“General Tso’s” kjúklingur Fyrir 4 Hráefni Um 900 g kjúklingabringur (eða úrbeinuð læri) 100 g kartöflumjöl Ólífuolía til steikingar 4 rifin hvítlauksrif 2 tsk. rifið ferskt engifer 1 krukka Blue Dragon Hoi sin sósa 2 msk. soyasósa 80 g púðursykur 3 msk. hvítvínsedik 1 tsk. Blue Dragon sesamolía ½ tsk. chilli flögur Meðlæti: Hrísgrjón, sesamfræ, vorlaukur Aðferð Skerið kjúklinginn niður í