Vín með kalkún Kalkúnn hefur ljóst og magurt kjöt með frekar hlutlausu bragði og sómir hann sér vel með bæði rauðvíni og hvítvíni. Fyllingar eru mismunandi, bragðmiklar eða með ávöxtum og svo er sósurnar einnig fjölbreyttar. Svo það má segja að meðlætið ræður oftar ferðinni þegar