Roku     Roku gin er háklassa gin alla leið frá Suntory framleiðandanum í Japan. Þess má geta að þaðan koma einnig viskíin Yamazaki, Hakushu, Hibiki og Chita. Á japönsku þýðir orðið Roku 6, en í gininu eru sex hráefni sem eingöngu vaxa í Japan auk átta annarra