Kjúklingur í rjómaostasósu með sveppum og estragon Fyrir 3-4 Hráefni 600 g úrbeinuð kjúklingalæri 1-2 msk smjör til steikingar 1 lítill laukur, smátt skorinn 8-10 sveppir, skornir í sneiðar 2 dl rjómi ½ pakkning Philadelphia rjómaostur 1 msk dijon sinnep 3-4 tsk estragon 1 tsk kjúklingakraftur frá Oscar Salt og pipar eftir smekk Tagliatelline frá De Cecco Aðferð Byrjið