Ofnbakað lambalæri í kryddjurtahjúp með smjörbökuðum kartöflum og trönuberjasalati   Fyrir 4   Hráefni fyrir lambalærið Lambalæri, 2 kg Hvítlaukur, 15 g Rósmarínlauf fersk, 6 g Timianlauf fersk, 3 g Ólífuolía, 40 g Dijon sinnep, 1 msk Sojasósa, 1 msk Flögusalt, 2 tsk Aðferð Stillið ofn á 200 °C með yfir og undirhita. Maukið saman rósmarín, timian, hvítlauk,