Ljúffengur parmesan kjúklingaborgari Fyrir 3-4 Hráefni fyrir kjúklingaborgara 3 kjúklingabringur 1 ½ dl Panko raspur 1 ½ dl parmesan ostur 1 egg Cayenne pipar Salt og pipar Ferskur mozzarella ostur, 2 stórar kúlur Klettasalat eða salatblanda Tómatar Fersk basilika Hamborgarabrauð Aðferð Pískið egg í skál. Hrærið saman raspi, rifnum parmesan osti, cayenne pipar, salti og pipar í djúpum diski eða