Nikka Days Masataka Taketsuru er maður merkilegur en þó kannski ekki á allra vörum. Hann er í raun einn ábyrgur fyrir upphafi viskíframleiðslu í Japan. Þessi merki maður fluttist til Skotlands árið 1918 og nam þar efnafræði við Glasgowháskóla auk þess að læra maltviskíframleiðslu í Longmorn verksmiðjunni

Nikka From The Barrel fyrstu verðlaun!   Hið virta veftímarit Drinks International tekur reglulega fyrir hina ýmsu áfengu drykki og veitir verðlaun í hinum ýmsu flokkum. Í flokknum ,,World Whiskies” eða heimsviskí fékk hið frábæra, japanska viskí, Nikka From The Barrel fyrstu verðlaun þó keppinautarnir væru engir aukvisar. Þar var Nikka att saman við annað japanskt viskí, Yamazaki sem og Kavalan sem er ættað frá Taívan en í