Suðræn sæla Háefni 1 glas á fæti 4 cl Mount Gay romm 2 msk. Sykursýróp Cayanna-pipar á hnífsoddi Engiferbjór 1 appelsínusneið Klakar Aðferð Setjið klakana í glasið, blandið cayenne-piparnum saman við sykursýrópið ásamt romminu og hellið yfir klakana í glasinu. Hrærið með langri barskeið og fyllið upp með engiferbjórnum og setjið eina appelsínusneið ofan í