Smárréttaveisla Fylltar döðlur í hnetuhjúp Um 15 stykki stórar, ferskar döðlur 150 g Mascarpone ostur 2 msk. hunang 50 g saxaðar hnetur/möndlur að eigin vali (til dæmis pekanhnetur, kasjúhnetur, pistasíur, möndlur, jarðhnetur) Aðferð Skerið rauf í döðlurnar, fjarlægið steininn og opnið „vasa“ í þær. Blandið Mascarpone osti og hunangi saman í skál, setjið