Tacos með bbq bleikju og mangósalsa Fyrir 2   Hráefni 500 g bleikja 2-3 msk Heinz BBQ sósa Salt & pipar Mission street tacos 1,5 dl sýrður rjómi 1-2 tsk jalapeno Tabasco Romaine salat eða annað salat 1 vorlaukur Sesamfræ Mangósalsa 1 tómatur ½ mangó 1 avókadó Safi úr ½ lime Aðferð Leggið bleikjuna á bökunarplötu þakta bökunarpappír. Saltið og piprið bleikjuna og smyrjið