Mandarínu Gin og Tónik Hráefni: ½ dl safi úr mandarínu (2-3 mandarínur) 5 cl Roku gin 1,5-2 dl tónik 2 dl klakar Ferkst rósmarín (má sleppa) Aðferð: Byrjið á því að kreista safann úr mandarínunum. Setjið klaka í glas og hellið gini, safa úr mandarínum, tónik og hrærið varlega saman. Skreytið með rósmarín og njótið.